Okkar eigið vistspor

Leonardo DiCaprio fékk loksins Óskarsverðlaun. Það sem mér fannst þó magnaðast var þakkarræðan hans. Við gleymum oft að huga vel að jörðinni okkar og því er æðsilegt að sjá svona stórstjörnu minna okkur á það.

12512264_10153704408131130_3919212287820679190_n

Við erum nefnilega öll með okkar eigið vistspor (e. ecological footprint). En vistspor er það „far” sem þú skilur eftir þig á jörðinni með þinni umhverfishegðun. Það er hægt að reikna út hve marga hnetti þarf ef allir ganga sömu vistspor og þú. Ef allir á hnettinum haga sér eins og vestræn þjóðfélög þá þurfum við að minnsta kosti þrjá hnetti. Ef allir haga sér eins og Bandaríkin þurfum við fimm hnetti. Ef allir haga sér eins og Íslendingar þurfum við að minnsta kosti 11 hnetti. Það er sláandi. Við eigum nefnilega bara eina jörð. Þín umhverfishegðun skiptir máli. Förum vel með jörðina okkar.

-Viktoría

p.s. Ég skrifaði grein á vefnum Í boði nátturunnar um nokkur ráð að umhverfisvænum lífstíl og í kjölfarið var haft samband við mig frá Morgunútgáfunni hjá Rás 2 og ég beðin um viðtal. Fyrir áhugasama er enn hægt að hlusta á viðtalið:

http://ruv.is/sarpurinn/klippa/umhverfisvaenn-lifstill

o-EARTH-

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s